Slysabætur Austurlandi

Austurland er á þjónustusvæði Tryggingaréttar ef þú telur þig eiga rétt á því að fá slysabætur og við viljum veita íbúum á Austurlandi góða þjónustu við innheimtu slysabóta.

Tryggingaréttur er með skrifstofu í miðbæ Akureyrar og þar sem við erum með rafrænan þjónustuvef og gagnagátt þar sem þú getur fylgst með framvindu þinna mála, og öll skjöl er hægt að undirrita rafrænt hjá okkur, þá kjósa margir að leysa málin alfarið í gegnum netið. Það er því engin þörf á að koma á skrifstofuna þó svo við tökum vel á móti þér.

Það sem skiptir mestu máli er að þú hafi samband við okkur sem fyrst eftir slys og við leiðbeinum þér um næstu skref. Við ráðleggjum þér jafnframt að halda utan um reikninga sem þú greiðir vegna slyssins en við sjáum annars um alla umsýslu gagna fyrir slysabætur Austurland og nágrenni.

Slysabætur vegna vinnuslys eða slys í frítíma

Hvort sem um er að ræða vinnuslys eða slys í frítíma þá gætir þú átt rétt á slysabótum. Við veitum þér að sjálfsögðu fullan trúnað varðandi þitt mál og gefum utanaðkomandi aðilum engar upplýsingar.

Mundu að ef þú greiðir enga þóknun fyrr en þú færð bætur, þú hefur því engu að tapa með því að hafa samband og láta okkur kanna málið.

Síminn hjá okkur er 419 1300 og netfangið tryggingarettur@tryggingarettur.is

Ef einhverjar spurningar vakna varðandi slysabætur þá er þér velkomið að hafa samband, einnig getur þú skoðað Spurt og Svarað síðuna okkar þar sem algengustu spurningum er svarað.

Dagný S. Jónasdóttir

Þjónustustjóri og lögfræðingur

Sími 419 1300

tryggingarettur@tryggingarettur.is