fbpx

Hefur þú lent í slysi?

Ef þú hefur lent í slysi gætir þú átt rétt á slysabótum. Það er mikilvægt að þú hafir samband sem fyrst eftir slys til að koma málinu í réttan farveg. Mál eru misjöfn og taka mis langan tíma í vinnslu.

Mundu að það kostar ekkert að hafa samband og þú greiðir ekki þóknun nema að þú fáir bætur.

Við erum til staðar fyrir þig. Við öflum allra nauðsynlegra gagna og sjáum um samskipti við tryggingafélög. Starfsfólk Tryggingaréttar sjá einnig um að afla matsgerðar og ganga frá bótagreiðslum frá tryggingafélögum.

Þú einbeitir þér að því að ná bata, við sjáum um pappírsmálin og tryggjum að þú fáir þær upplýsingar og fjárhæðir sem þú átt rétt á. Skriffinnskan má ekki vaxa þér í augum, við höfum áratuga reynslu og erum hér fyrir þig.

Hafðu samband